fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

Græna sólin – Magnaður morgundrykkur sem lætur daginn byrja vel

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 3. febrúar 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagarnir byrja að mínu mati vel með góðum og saðsömum morgundrykk og þessi er alveg frábær. Græna sólin er stútfull af góðri næringu eins og Orku Þrennunni, möndlumjólk, döðlum, hampfræjum og hnetusmjöri. Svei mér þá ef við erum ekki að tala um alveg nýtt uppáhald. Þennan verðið þið að prufa.

Nýlega kom á markaðinn Orku Þrenna frá Hollt & Gott sem inniheldur baby leaf spínat, grænkál og rauðrófublöð. Orkuþrennan er góð uppspretta próteina, omega 3 fitusýra og andoxunarefna og eins og allt dökkgrænt grænmeti er þessi blanda jafnframt mjög járnrík og því tilvalin í góðan boozt

Græna sólin
240 ml möndlumjólk
2 lúkur heilsuþrenna frá Hollt&Gott
2 bananar, frosnir
4-5  mjúkar döðlur, steinlausar
2 msk hemp fræ
1 msk chia fræ
1 msk hnetusmjör

Skraut
Chia fræ
Hemp fræ
Möndlur

  1. Setjið öll hráefni í blandara og blandið vel saman.
  2. Stráið skrauti að eigin vali yfir og njótið vel.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.