fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024

Græna sólin – Magnaður morgundrykkur sem lætur daginn byrja vel

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 3. febrúar 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagarnir byrja að mínu mati vel með góðum og saðsömum morgundrykk og þessi er alveg frábær. Græna sólin er stútfull af góðri næringu eins og Orku Þrennunni, möndlumjólk, döðlum, hampfræjum og hnetusmjöri. Svei mér þá ef við erum ekki að tala um alveg nýtt uppáhald. Þennan verðið þið að prufa.

Nýlega kom á markaðinn Orku Þrenna frá Hollt & Gott sem inniheldur baby leaf spínat, grænkál og rauðrófublöð. Orkuþrennan er góð uppspretta próteina, omega 3 fitusýra og andoxunarefna og eins og allt dökkgrænt grænmeti er þessi blanda jafnframt mjög járnrík og því tilvalin í góðan boozt

Græna sólin
240 ml möndlumjólk
2 lúkur heilsuþrenna frá Hollt&Gott
2 bananar, frosnir
4-5  mjúkar döðlur, steinlausar
2 msk hemp fræ
1 msk chia fræ
1 msk hnetusmjör

Skraut
Chia fræ
Hemp fræ
Möndlur

  1. Setjið öll hráefni í blandara og blandið vel saman.
  2. Stráið skrauti að eigin vali yfir og njótið vel.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hann vann glæsilegan sigur en það var upphafið að þjáningum hans

Hann vann glæsilegan sigur en það var upphafið að þjáningum hans
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo kemur Amorim til varnar – Hefur sagt það sama margoft

Ronaldo kemur Amorim til varnar – Hefur sagt það sama margoft
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Söngvar Satans aftur í bókabúðir í Indlandi eftir 36 ára bann

Söngvar Satans aftur í bókabúðir í Indlandi eftir 36 ára bann
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“

Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögnin sjálf bað um treyju hjá enskum landsliðsmanni – ,,Gat ekki sleppt því“

Goðsögnin sjálf bað um treyju hjá enskum landsliðsmanni – ,,Gat ekki sleppt því“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Patrik Snær fer yfir frægðina – „Ég er gagnrýnni á sjálfan mig í dag“

Patrik Snær fer yfir frægðina – „Ég er gagnrýnni á sjálfan mig í dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók inn ólögleg efni og var dæmdur í langt bann: Sýndi líkamann í nýjustu færslunni – Sjáðu myndina

Tók inn ólögleg efni og var dæmdur í langt bann: Sýndi líkamann í nýjustu færslunni – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir íslenskan almenning ekki ætla að borga brúsann – „Þangað til ætlum við ekkert að sturta þessu samfélagi niður“

Segir íslenskan almenning ekki ætla að borga brúsann – „Þangað til ætlum við ekkert að sturta þessu samfélagi niður“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.