Heiðar Snær Magnússon var á röltinu í Reykjavík í morgun þegar hann sá eldri konu detta í hálkunni. Hann bjóst við hinu versta „14 beinbrotum, afmynduðu og alblóðugu andliti“ en svo var ekki. Pressan ræddi við Heiðar um þessa uppákomu en óhætt er að segja að betur hafi farið en á horfðist.
[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/heidar-sa-gamla-konu-detta-i-halkunni-og-stokk-til-ad-hjalpa-henni-[/ref]