fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025

Angelina Jolie eldar og borðar köngulær með börnunum sínum í Kambódíu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 24. febrúar 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angelina Jolie og öll sex börnin hennar – Maddox, 15 ára, Pax, 13 ára, Zahara, 11 ára, Shiloh, 10 ára og tvíburarnir Knox og Vivienne, 8 ára – fóru til Kambódíu þar sem þau sýndu þroskaða bragðlauka sína fyrir BBC News. Þau lærðu hvernig ætti að elda köngulær og krybbur fyrir matarneyslu.

Þó svo að þetta sé ekki partur af vestrænu mataræði Angelinu þá segir hún eftir að taka bita af könguló:

Þetta er reyndar mjög gott, bragðið.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan. Við vörum þá einstaklinga sem eru hræddir við skordýr að þau elda og borða frekar stór stykki í myndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Lögregla handtók átta ungmenni í gærkvöldi

Lögregla handtók átta ungmenni í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja hefja viðræður á næstunni

Vilja hefja viðræður á næstunni
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Doktorsnemi sakfelldur fyrir ellefu nauðganir en þolendurnir eru miklu fleiri – „Kynferðislegt rándýr“

Doktorsnemi sakfelldur fyrir ellefu nauðganir en þolendurnir eru miklu fleiri – „Kynferðislegt rándýr“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.