fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Lindsay Lohan segist hafa orðið fyrir fordómum á Heathrow flugvelli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 22. febrúar 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Lindsay Lohan var á leiðinni heim til New York frá Tyrklandi á dögunum þegar hún lenti í ömurlegri lífsreynslu. Hún þurfti að taka tengiflug á Heathrow flugvelli og segist hafa orðið fyrir fordómum að hálfu öryggisstarfsfólks. Hún sagði frá atvikinu í Good Morning Britain.

Ég var með höfuðklút og var stöðvuð á flugvellinum og fann fyrir fordómum í fyrsta skipti á ævinni,

sagði Lindsay í morgunþættinum.

Hún opnaði vegabréfið mitt og sá ‚Lindsay Lohan‘ og byrjaði strax að biðjast afsökunar en sagði síðan „Vinsamlegast taktu af þér höfuðklútinn.“

Lindsay fylgdi fyrirmælum en sagðist hafa orðið „hrædd“ fyrir hönd annarra, hvað þessar aðgerðir gætu þýtt fyrir aðra. „Hvernig væri þetta fyrir konu sem líður ekki vel með að taka af sér höfuðklútinn?“ sagði Lindsay.

Susanna Reid spurði Lindsay hvort hún væri að íhuga að snúa til Íslam og sagðist Lindsay vera óákveðin. „Til að virða sum lönd sem ég fer til, þá líður mér betur ef ég haga mér eins og hinar konurnar,“ sagði hún.

Talskona Heathrow flugvallar sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfarið:

Heathrow virðir menningarlegar og trúarlegar þarfir allra farþega sem ferðast í gegnum flugvöllinn. Við vinnum hart að því að bjóða farþegum okkar upp á góða þjónustu á meðan við tryggjum öryggi allra,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Forviða ferðamaður þegar vél EasyJet flaug yfir eldgosið – „Lífið mitt hefur náð hámarki“

Forviða ferðamaður þegar vél EasyJet flaug yfir eldgosið – „Lífið mitt hefur náð hámarki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Maðurinn sem sviðsetti dauða sinn og yfirgaf konu og börn vill ekki segja hvar í Evrópu hann er

Maðurinn sem sviðsetti dauða sinn og yfirgaf konu og börn vill ekki segja hvar í Evrópu hann er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Gerir grín að mætingu Sigmundar á Alþingi – „Fjarverandi 162 atkvæðagreiðslur í röð“

Gerir grín að mætingu Sigmundar á Alþingi – „Fjarverandi 162 atkvæðagreiðslur í röð“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.