fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Sniðugar lausnir við hversdagsvandamálum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum óskum við þess að það séu til betri lausnir við hversdagsvandamálum heldur en þær sem standa okkur til boða. Sem betur fer eru alltaf einhverjar nýjungar að koma á markað sem einfalda okkur tilveruna. Skoðaðu hér fyrir neðan nokkrar sniðugar lausnir við hversdagsvandamálum sem Bored Panda tók saman.

#1 Neðanjarðarlest í Beijing leyfir farþegum að borga með plastflöskum.

#2 Heimavinnan hefur strikamerki svo foreldrar geta skannað kóðann og séð kennslumyndbönd á YouTube tengt verkefninu sem kennarinn setti á netið.

#3 Þessi búð leyfir viðskiptavinum að ákveða hvort þeir vilja vera ónáðaðir af starfsfólki eða ekki.

#4 Í þessari búð er „vetrahermir“ svo fólk getur prufað vetraklæðnað áður en það kaupir hann.

#5 Þessi tannlæknir er með „Hvar er Valli?“ mynd í loftinu svo kúnnanir hans hafi afþreyingu á meðan þeir sitja í stólnum.

#6 Þessi stóll er með hólf fyrir veski eða poka.

#7 Avakadó með litaspjaldi á límmiðanum svo þú veist hvenær hann er nógu þroskaður.

#8 Trébekkur sem snýst í hringi svo sætin séu þurr eftir rigningu.

#9 Opið og lokað skilti.

#10 Þetta stubbahús leyfir fólki að kjósa með sígrettustubbunum sínum.

#11 Þetta bókasafn hefur tugi mismunandi kökuform sem er hægt að fá lánuð.

#12 Þessi lyfta er með takka á gólfinu sem þú getur ýtt á með fótunum ef þú ert með fullar hendur.

#13 Dýraslökunarstöð á flugvelli.

#14 Bíllinn leyfir manni ekki að hlusta á tónlist nema maður fari í belti.

#15 Stofa fyrir fyrsta bekk með borð með pedölum svo börn geta hreyft sig á meðan þau læra.

#16 Þessi yfirstrikunapenni er með gat í miðjunni svo þú sérð hvað þú ert að strika yfir.

#17 Þetta bindi er fóðrað með míkrófíber svo maður getur þrifið skjáinn á símanum sínum.

#18 Mótorhjólajakki sem er með stefnuljós og bremsuljós á bakinu.

Til að sjá fleiri sniðugar lausnir kíktu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Draumaferðin breyttist í martröð: „Mér datt ekki í hug að eitthvað þessu líkt gæti gerst“

Draumaferðin breyttist í martröð: „Mér datt ekki í hug að eitthvað þessu líkt gæti gerst“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segja Íslending stórslasaðan á Pattaya

Segja Íslending stórslasaðan á Pattaya
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Dulin skilaboð og pólitísk ádeila í hálfleiksatriði Kendrick Lamar á Ofurskálinni

Dulin skilaboð og pólitísk ádeila í hálfleiksatriði Kendrick Lamar á Ofurskálinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt

Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.