Í myndbandi, úr þáttunum The Secret Life of 4,5 and 6-Year-Olds frá Channel 4, sannar hin fimm ára Eva að þú ert aldrei of ung/ur til að vera femínisti. Í myndbandinu talar Eva um mikilvægi þess að konur kjósi og þaggar niður í dreng sem heldur að konur geta ekki verið vísindamenn.
Ég tók DNA úr banana einu sinni,
segir Eva. Channel 4 deildi myndbandinu á Twitter og Facebook. Netverjar hafa tekið Evu fagnandi og eru yfir sig ánægðir með viðhorf og hugsunarhátt hennar.
https://twitter.com/DavidChippa/status/829796645776850945?ref_src=twsrc%5Etfw
Eva is my new feminist icon. https://t.co/jIkMrw4gmT
— Cath Poucher (@CathPoucher) February 17, 2017
My god that girl, what absolute bad ass! I love her! She gives me so much hope for future generations. pic.twitter.com/43ZWjmjTgb
— S A I M A (@SaimaFerdows) February 17, 2017
Eva from the new series of #slo5yo is so politically clued up on gender and identity, she is literally incredible! @slo5yo
— jodie (@chxdie) February 17, 2017
Femínistinn Eva sló svo sannarlega í gegn. Sérstaklega þegar hún kenndi stráknum, sem hélt að konur gætu ekki verið vísindamenn, bardagaíþrótt. Í lok kennslunnar var hún búinn að sannfæra strákinn að stelpur eru alveg jafn færar og strákar.
Hún var mjög hörð og sterk. Eins og Hulk,
sagði strákurinn um Evu.