fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Sia biður Kanye West að hætta að nota loðfeldi: „Þetta er svo sorglegt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 18. febrúar 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir töldu Yeezy Season 5 línuna hans Kanye West vera sú „bestu hingað til,“ en ein stjarna var ekki á sama máli. Söngkonan Sia spurði Kanye á Twitter hvort hann væri tilbúinn að „íhuga að sleppa loðfeldum“ eftir tískusýninguna hans á New York tískuvikunni. Kanye notaði loðfeld í tveimur „lúkkum“ í sýningunni.

Frá tískusýningu Yeezy Season 5.

Sia deildi myndbandi, með tístinu til Kanye, sem heitir „Under the Fur Coats: Rabbits‘ Screams of Death.“ Hún skrifaði að þetta væri raunveruleiki loðfelda fyrir tísku og það væri mjög sorglegt.

Fjöldi fólks voru sammála Siu, þar á meðal hafa dýraverndunarsamtökin PETA tekið undir með henni.

Sia sendi sömu beiðni til Kim Kardashian í júní í fyrra.

Hey @KimKardashian Mér finnst þú yndisleg. Myndir þú íhuga að hætta að klæðast loðfeldum? Þetta er það sem dýrin þurfa að fara í gegnum fyrir það,

skrifaði Sia.

Hvorki Kanye né Kim hafa svarað Siu. Það sást til Kim Kardashian klæðast stórum loðfeld daginn eftir tískusýningu Kanye á miðvikudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Við erum verkfæri sem Guð notar“

„Við erum verkfæri sem Guð notar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Frans páfi farinn á vit feðra sinna

Frans páfi farinn á vit feðra sinna
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.