fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025

Héldu að börnin væru að leika sér að bauju í fjörunni: Sannleikurinn hefði getað kostað þau lífið

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 17. febrúar 2017 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það leynist margt forvitnilegt í fjörunni, sem er auðvitað ein af ástæðum þess að við sækjum í þær, og skemmtum okkur konunglega. Hafið bláa skolar ýmsu upp á strendur þess sem vekur forvitni barna og fullorðinna, en sumt getur reynst hættulegra en annað, og því borgar sig að hafa varann á. Það lærði Gravell fjölskyldan frá Wales í fjölskylduferð árið 2015.

Þau komu fljótt auga á bauju sem skolað hafði á land en hún var þakinn hrúðurkörlum. Þetta heillaði börnin sem léku sér í kringum baujuna, struku henni og potuðu í hana. Þau vissu auðvitað ekki að þau væru í raunverulegri lífshættu.

Mynd: Fréttastofa ABC.

Þessi „bauja“ reyndist nefnilega tundurdufl frá seinni heimsstyrjöldinni sem hefði getað sprungið hvenær sem er. Fjölskyldan upplifði ekki áfallið fyrr en nokkrum dögum síðar þegar þau sáu sannleikann í fréttunum. Þá höfðu sprengjusérfræðingar verið kallaðir til og látnir farga hinni stórhættulegu sprengju með öruggum hætti.

„Við vorum meira að einbeita okkur að hrúðurkörlunum á henni,“ segir Kelly Gravell í viðtali við breska fjölmiðla. „Það var ekki fyrr en eftir á að raunveruleikinn rann upp fyrir okkur og við áttuðum okkur á hvað við höfðum verið heppin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Kristleifur beindi haglabyssu að sambýliskonu sinni þegar hún lá uppi í rúmi

Kristleifur beindi haglabyssu að sambýliskonu sinni þegar hún lá uppi í rúmi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ætla að lána tvö ungstirni til Þýskalands

Ætla að lána tvö ungstirni til Þýskalands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir ríkisstjórnina gera lítið sem ekkert með hagræðingartillögur almennings – „Sýndarsamráð“

Segir ríkisstjórnina gera lítið sem ekkert með hagræðingartillögur almennings – „Sýndarsamráð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ömmur og afar Bryndísar Klöru stíga fram: „Tímapunktur nauðsynlegra aðgerða er liðinn hjá með skelfilegum afleiðingum“

Ömmur og afar Bryndísar Klöru stíga fram: „Tímapunktur nauðsynlegra aðgerða er liðinn hjá með skelfilegum afleiðingum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.