fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025

Söfnuðu 765.780 krónum fyrir Mæðrastyrksnefnd: „Þær eiga mikið inni hjá okkur öllum“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinirnir og söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen stóðu fyrir tónleikaröð á skemmtistað sínum Græna herberginu fyrir jólin til styrktar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Í morgun heimsóttu þeir Mæðrastyrksnefnd og afhentu Önnu Pétursdóttur formanni Mæðrastyrksnefndar og starfsfólki söfnunarféð. Alls söfnuðust 765.780 krónur en aðgangseyrinn á tónleikum þeirra rann óskiptur til nefndarinnar. Segir Friðrik Ómar:
„Fyrst og fremst vildum við vekja athygli á starfinu þeirra sem þær sinna allt árið um kring.  Í desember er hvað mesta álagið á þeim þar sem allt að 1500 fjölskyldur leita til þeirra og því fannst okkur frábært að geta lagt þeim lið með þessum hætti fyrir jólin.Í morgun var að myndast röð fyrir utan húsnæði þeirra klukkustund fyrir auglýsta úthlutun. Við sáum því með berum augum hvursu mikilvægt starf þeirra er og þarft.
Fv. Ásthildur Guðlaugsdóttir, Jógvan Hansen, Aðalheiður Frantzdóttir, Anna Pétursdóttir og Friðrik Ómar – Mynd/Eggert Jóhannesson
„Við vitum að þessi peningur kemur að góðum notum. Þær eiga mikið inni hjá okkur öllum. Það er magnað að heimsækja þær og kynna sér starfið.  Það er bara svo frábært að hitta fólk sem gefur svona mikið af sér og gott að við getum eitthvað hjálpað til.”
segir Jógvan Hansen.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Dagsektir verði lagðar á Hringdu

Dagsektir verði lagðar á Hringdu
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

„Þegar fólk heldur að 29 ára eiginkona mín sé 10 ára sonur minn“

„Þegar fólk heldur að 29 ára eiginkona mín sé 10 ára sonur minn“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Sölvi birtir kafla úr bók sinni sem hann taldi samfélagið ekki tilbúið fyrir árið 2019

Sölvi birtir kafla úr bók sinni sem hann taldi samfélagið ekki tilbúið fyrir árið 2019
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Varar ferðamenn við þessu á Spáni – Nefnir sérstaklega „baunasvindlið“

Varar ferðamenn við þessu á Spáni – Nefnir sérstaklega „baunasvindlið“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kjarasamningar loksins í höfn og verkföllum aflýst

Kjarasamningar loksins í höfn og verkföllum aflýst
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber og vilja að hann leiti sér hjálpar

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber og vilja að hann leiti sér hjálpar