Það eru til kærastar og eiginmenn sem gera allt fyrir makann til að ná sem bestu myndinni. Þeir beygja sig, fara í furðulegar stellingar, taka helling af myndum af sömu pósunni og jafnvel leggjast á götuna til að ná sem bestu myndinni af nýju skónum fyrir sína heittelskuðu. „Boyfriends of Instagram“ eða „Kærastarnir á Instagram“ eru Facebook síða með myndir af mönnunum á bakvið margar af myndunum sem við sjáum daglega á Instagram.
Sumir kærastar eru jafnvel til í að grafa kærustuna í sand áður en smellt er mynd.
Svo eru það þeir sem eru tilbúnir að taka „eltu mig“ myndirnar frægu.
Kærastarnir sem eru tilbúnir að hlaupa hundrað metra á undan kærustunni svo þeir geti náð mynd af henni koma hlaupandi.
Svo eru það þeir menn sem hika ekki við að halda á veski kærustunnar á meðan þeir taka myndir.
Kærastarnir sem liggja á gólfinu og taka þessa klassísku „við vitum ekki að það sé verið að taka mynd af okkur og það er rosa gaman hjá okkur.“
Sjáðu fleiri myndir af kærustum Instagram hér fyrir neðan:
Hér getur þú skoðað fleiri myndir á Facebook síðu Boyfriends of Instagram.