fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Kærastarnir á bak við Instagram myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru til kærastar og eiginmenn sem gera allt fyrir makann til að ná sem bestu myndinni. Þeir beygja sig, fara í furðulegar stellingar, taka helling af myndum af sömu pósunni og jafnvel leggjast á götuna til að ná sem bestu myndinni af nýju skónum fyrir sína heittelskuðu. „Boyfriends of Instagram“ eða „Kærastarnir á Instagram“ eru Facebook síða með myndir af mönnunum á bakvið margar af myndunum sem við sjáum daglega á Instagram.

Sumir kærastar eru jafnvel til í að grafa kærustuna í sand áður en smellt er mynd.

Svo eru það þeir sem eru tilbúnir að taka „eltu mig“ myndirnar frægu.

Kærastarnir sem eru tilbúnir að hlaupa hundrað metra á undan kærustunni svo þeir geti náð mynd af henni koma hlaupandi.

Svo eru það þeir menn sem hika ekki við að halda á veski kærustunnar á meðan þeir taka myndir.

Kærastarnir sem liggja á gólfinu og taka þessa klassísku „við vitum ekki að það sé verið að taka mynd af okkur og það er rosa gaman hjá okkur.“

Sjáðu fleiri myndir af kærustum Instagram hér fyrir neðan:

Hér getur þú skoðað fleiri myndir á Facebook síðu Boyfriends of Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Magnús Kjartan sigraðist á hvítblæði og gefur út nýtt lag

Magnús Kjartan sigraðist á hvítblæði og gefur út nýtt lag
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Birkir skrifaði undir í dag

Birkir skrifaði undir í dag
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Ef ég hefði verið tveimur mínútum seinna á ferðinni hefði það verið of seint“

„Ef ég hefði verið tveimur mínútum seinna á ferðinni hefði það verið of seint“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Baráttan fyrir sniðgöngu á Eurovision ekki lokið – Þrándur birtir beitta ádeilu

Baráttan fyrir sniðgöngu á Eurovision ekki lokið – Þrándur birtir beitta ádeilu
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Það gæti þegar verið of seint að bregðast við loftsteini sem stefnir á jörðina

Það gæti þegar verið of seint að bregðast við loftsteini sem stefnir á jörðina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.