Valentínusardagurinn er kjörið tækifæri til að fagna ástinni og njóta gæðastunda með þeim sem maður hefur mestar mætur á. Það jafnast fátt við það að kúra saman uppi í sófa og horfa á rómantíska kvikmynd – og hér höfum við tekið saman lista yfir nokkrar sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Sérstaklega ekki þegar ástin er í loftinu!
Eternal Sunshine of the Spotless Mind (2004)
The Princess Bride (1987)
Michael Bolton’s Big, Sexy Valentine’s Day Special (2017)