Fólk tekur sjálfsmyndir af sér við allskonar tilefni, stór jafnt sem smá. Svo er algengt að myndunum sé deilt með vinum á samfélagsmiðlum en fólk gleymir stundum að skoða myndirnar vel áður en þeim er deilt, eða skoða bara sig en ekki umhverfið. Hér eru nokkrar myndir, sem Bored Panda tók saman, af fólki sem gleymdi að kíkja á bak við sig þegar það var að taka mynd, gleymdi að það væri spegill í herberginu eða skoðaði myndirnar sínar alls ekki nógu vel áður en þær voru settar á netið.