Útgáfugaman Kviknar var haldið á Kaffi Laugalæk þann 1.desember. Kviknar er fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar en hún fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu.
Verkið hefur verið rúm 12 ár í vinnslu og því stór dagur fyrir þau sem að henni komu. Andrea Eyland Sóleyjar og Björgvinsdóttir er höfundur, Hafdís ljósmóðir bókarinnar og Aldís Pálsdóttir ljósmyndari. Þorleifur Kamban hannaði bókina en hann og Andrea stofnuðu útgáfuna Eyland & Kamban
og gefa því Kviknar út sjálf.
Þorleifur Kamban, Aldís Pálsdóttir, Hafdís Rúnarsdóttir og Andrea Eyland.
Þórunn Antonía, Sóley dóttir Andreu, Brynja Dan og Andrea Magnúsdóttir.Ragnhildur Aðalsteinsdóttir og Elva Hrund Ágústsdóttir.Jökull og SindriÞórunn Antonía og Andrea.Jökull, Aldís, Hafdís og Andrea.