Guðrún Birgisdóttir sem er með blogsíðuna Hvítar rósir og rómantík deildi skemmtilegri hugmynd að gluggaskreytingu fyrir jólin í Skreytum hús hópinn á Facebook.
Guðrún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta myndirnar. Hún skannaði gamaldags jóladagatal og prentaði út á A4 og ljósritaði líka á A3 stærð.
Þetta er pappírinn sem Guðrún prentaði út á og fæst hann meðal annars í A4.Skreytingin séð utan frá.