fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025

„Það er auðvelt að vera góður“ – Sjö ára drengur safnar fyrir heimilislausa

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 28. desember 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Jacob Rabi-Laleh, sjö ára drengur, búsettur í Essex í Englandi ákvað að láta gott af sér leiða eftir að hafa séð heimilislaust fólk leita sér skjóls í Brighton.

Um leið og hann kom heim til sín útbjó hann plakat þar sem hann auglýsti eftir hinum ýmsu hlutum gefins. Hugmyndin var að safna hlutum í tíu bakpoka til að gefa heimilislausum, en góðverkið vatt heldur betur upp á sig. Jacob safnaði nóg til að fylla 130 bakpoka auk 3000 punda, rúmlega 400.000 kr.

„Ég er mjög ánægður því einn af þessum bakpokum gæti bjargað mannslífi,“ segir Jacob hæverskur.

A gift from 7yr old Jacob to the homeless

? The moment Jacob, 7, gives homeless Dave a very special gift… http://bbc.in/2DxbhRy

Posted by BBC Essex on 20. desember 2017

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Umdeildur þingmaður virtist fagna andláti páfa

Umdeildur þingmaður virtist fagna andláti páfa
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“