1. Ekki trúlofast einhverjum sem þú þekkir vel. Þá verðið þið skyld mjög fljótlega.
2. Betra er að trúlofast einhverjum sem maður þekkir ekkert sérlega vel. Þið kynnist alveg en best að kynnast ekki of vel því þá mun maður verða skiljast líka. Samt ekki jafn fljótt.
3. Það er ekki gott að trúlofast sætu fólki. Þá getur maður fengið ástarsjúkdóm og þurft að fara á sjúkrahús. Betra er að finna einhvern ljótan en sem er skemmtilegur.
4. Ef maður vill ekki skyljast þá verður maður að ganga vel um. Passa að heimilið verði ekki eins og herbergið hans Stefans.
5. Best er að skiljast allavega einu sinni, ef ekki tvisvar. Því að þá kann maður þetta og kemur ekki til með að skilja aftur.