fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Jóladagatal Bleikt 20. desember – Gjöf frá Munum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 20. desember 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum.

Í dag 20. desember ætlum við að gefa tvær dagbækur frá Munum.

Erla Björnsdóttir og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir gefa þriðja árið í röð út dagbókina Munum. Munum dagbókin er hönnuð til að hámarka líkur á árangri með því að auðvelda markmiðasetningu, tímastjórnun, hvetja til framkvæmda og efla jákvæða hugsun.

Þessi dagbók varð til vegna óbilandi ástríðu tveggja vinkvenna fyrir skipulagi, markmiðum, jákvæðri hugsun og umfram allt fallegum dagbókum. Dag einn þegar við sátum á skrifstofunni, sötruðum kaffi og bárum saman dagbækur okkar komumst við að því að báðar höfðum við mjög mikinn og nánast sérkennilegan áhuga á dagbókum! Við vorum sammála um að við ættum erfitt með að finna hina fullkomnu dagbók. Í okkar huga þurfti bókin að vera falleg, fara vel í tösku, auðvelt að skrifa í hana, pláss til að skrifa niður markmið, matarplan fyrir vikuna, æfingaplan og svo framvegis. Já, við vorum með ansi margar kröfur! Þá kviknaði sú hugmynd að búa til okkar eigin dagbók sem myndi innhalda alla þessi þætti og meira til. Þrátt fyrir sameiginlega ástríðu fyrir dagbókum erum við með afar ólíkan bakgrunn og gátum því við gerð þessarar bókar nýtt styrkleika hvor annarar á misjöfnum sviðum.

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að:

1) Líka við Bleikt á Facebook.
2) Líka við Munum á Facebook.
3) Skrifa kveðju til okkar í athugasemdakerfinu á Facebook og taggaðu einn vin sem þú vilt að njóti með þér.

Við drögum á morgun og uppfærum þá þessa frétt með nafni vinningshafa.

Fylgstu með Munum á Facebook og heimasíðu þeirra.UPPFÆRT:
Vinningshafi 20. desember er

Sýnishorn úr Munum dagbókinni:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Ráðgátan um líkið á ströndinni: Enginn veit hvaðan hann kom eða hver hann var

Ráðgátan um líkið á ströndinni: Enginn veit hvaðan hann kom eða hver hann var
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hömlu- og taumlausan áróður í Söngvakeppninni – „Hér eru tvö sláandi dæmi“

Gagnrýnir hömlu- og taumlausan áróður í Söngvakeppninni – „Hér eru tvö sláandi dæmi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Læknir segir að þetta myndi hann gera ef hann þyrfti að léttast

Læknir segir að þetta myndi hann gera ef hann þyrfti að léttast

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.