fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025

Endurnýtir Louis Vuitton töskur til að gera Star Wars hjálma

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 19. desember 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú Star Wars aðdáandi? Langar þig að eiga hjálm sem er algjörlega einstakur, ertu kannski líka hrifin/n af Louis Vuitton töskunum.

Núna er tækifærið að sameina þetta tvennt og eignast Star Wars hjálm þar sem bútar úr Louis Vuitton töskunum eru nýttir til að skapa einstakan og sérstakan söfnunargrip.

Listamaðurinn Gabriel Dishaw endurnýtir töskur, ritvélar og gamlar tölvur til að útbúa þessa einstöku Star Wars hjálma sem kosta rúmlega 265.000 kr. stykkið.

Hann er einlægur aðdáandi Star Wars og segir að það hafi aðeins tímaspursmál hvenær sá áhugi myndi tengjast listsköpun hans. „Ég fann gamlar Louis Vuitton töskur þegar ég var á ferðalagi og hugsaði strax: Hvernig get ég endurnýtt þær fyrir eitthvað Star Wars tengt?“

„Það er vinsælt í dag að vera nörd, sérstaklega núna þegar mikil eftirvænting er vegna nýju myndarinnar.“ Og af fylgjendafjöldanum á Instagram að dæma, yfir 13 þúsund, þá er það rétt hjá honum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt tilkynning kastar olíu á eldinn í innanbúðardeilum Sósíalista – „Held það sé einfaldlega kominn tími til að sýna smá auðmýkt“

Óvænt tilkynning kastar olíu á eldinn í innanbúðardeilum Sósíalista – „Held það sé einfaldlega kominn tími til að sýna smá auðmýkt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Leikarar í Borgarleikhúsinu fara í verkfall – Þetta eru dagarnir

Leikarar í Borgarleikhúsinu fara í verkfall – Þetta eru dagarnir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ásthildur Lóa tapaði vegna fyrningar

Ásthildur Lóa tapaði vegna fyrningar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm af glæsilegustu konum landsins velja Ungfrú Ísland 2025

Fimm af glæsilegustu konum landsins velja Ungfrú Ísland 2025

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.