fbpx
Mánudagur 17.mars 2025

Georg prins og Charlotte prinsessa eru dásamleg á jólakorti fjölskyldunnar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. desember 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja senda í ár opinbert jólakort með mynd af fjölskyldunni líkt og fyrri ár.

Myndin var tekin fyrr á árinu, líklega á sama tíma og fjögurra ára afmælismyndir prins Georgs, hann er í sömu fötum og það er ljósmyndarinn Chris Jackson, sem tók myndina.

Fjölskyldan er öll í stíl í ljósbláu og börnin eru í sviðsljósinu.

Það er helst að frétta af fjölskyldunni að Charlotte prinsessa mun byrja í leikskóla í janúar og það er Willcocks Nursery School í London sem varð fyrir valinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Manndrápsmálið: Hinn látni var fórnarlamb þaulskipulagðrar tálbeituaðgerðar

Manndrápsmálið: Hinn látni var fórnarlamb þaulskipulagðrar tálbeituaðgerðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Orðið á götunni: Ekki sama Jón og séra Jón hjá Sjálfstæðismönnum – sjá ekki bjálkann í eigin auga

Orðið á götunni: Ekki sama Jón og séra Jón hjá Sjálfstæðismönnum – sjá ekki bjálkann í eigin auga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Bæjarstjórinn trompaðist vegna Óskarsverðlaunamyndar

Bæjarstjórinn trompaðist vegna Óskarsverðlaunamyndar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“

Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“