fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024

Pieta Ísland fær veglegan styrk úr Samfélagssjóði BYKO

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 16. desember 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pieta Ísland, sjálfsvígsforvarnarsamtök tóku við veglegum styrk frá Samfélagssjóði BYKO í gær.

Sigurður B. Pálsson forstjóri BYKO afhendir hér ávísun sem Sirrý Arnardóttir tók við fyrir hönd samtakanna.

Orðið Píeta þýðir umhyggja en samtökin vinna að úrræðum fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum og sjálfsskaða. Fyrirhugað er að opna Píeta-húsið snemma árs 2018 þar sem skjólstæðingum verður boðið upp á fría sálfræðitíma og auk þess verður boðið upp á þjónustu fyrir aðstandendur.

Málefnið varðar hverja einustu stórfjölskyldu og vinnustaði á landinu eins og segir á heimasíðu Píeta. Talið er að um 5.000 einstaklingar, eða fimmtán af hverjum 1.000 Íslendingum íhugi sjálfsvíg árlega. Vert er að hafa í huga að 8.000 einstaklingar glíma við alvarlegt þunglyndi og þar af 2.000 með alvarlegar sjálfsvígshugsanir.

Starfsemi Píeta samtakanna er að mestu byggð á sjálfboðaliðum en enga að síður fylgir mikill kostnaður til að mynda fyrir sálfræðiráðgjöf, húsnæði og öðrum nauðsynjum. Þú getur sýnt þinn stuðning í verki á heimasíðu Píeta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Namibískir sjómenn krefja Samherja um fullar efndir samninga – Hafa þurft að koma börnum til ættingja vegna fátæktar

Namibískir sjómenn krefja Samherja um fullar efndir samninga – Hafa þurft að koma börnum til ættingja vegna fátæktar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kristófer ráðinn til starfa hjá Fylki

Kristófer ráðinn til starfa hjá Fylki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrakfarir dómarans halda áfram – Reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartý á meðan hann var mættur til að dæma

Hrakfarir dómarans halda áfram – Reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartý á meðan hann var mættur til að dæma
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Sakar dómsmálaráðherra um spillingu – „Hérna, en síðan hvenær var ríkislögreglustjóri í framboði hjá Sjálfstæðisflokknum? “

Sakar dómsmálaráðherra um spillingu – „Hérna, en síðan hvenær var ríkislögreglustjóri í framboði hjá Sjálfstæðisflokknum? “
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir barns með fötlun sendir forystu KÍ opið bréf – „Þeir sjá bróður sinn þjást og vita ekki hvernig þeir eiga að hjálpa“

Móðir barns með fötlun sendir forystu KÍ opið bréf – „Þeir sjá bróður sinn þjást og vita ekki hvernig þeir eiga að hjálpa“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe vill skera niður fjárveitingar til stuðningsmanna með fötlun

Ratcliffe vill skera niður fjárveitingar til stuðningsmanna með fötlun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.