fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Dimma áritar vínyl í Lucky Records

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 16. desember 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: Ólöf Erla/Svart

Hljómsveitin Dimma mun árita nýútkomnar vínyl-viðhafnarútgáfur af plötunum Eldraunir, Vélráð og Myrkraverk á milli 14:00 og 16:00 í plötubúðinni Lucky Records sunnudaginn 17.desember.

Útgáfurnar eru á tvöföldum vínyl með áður óútgefnum tónleikaupptökum sem aukalög. Þeir sem styrktu útgáfuna í gegnum Karolinafund söfnun sveitarinnar geta einnig sótt sín eintök á staðinn og fengið áritanir í leiðinni.

Plöturnar eru þríleikur sem hófst með útgáfu plötunnar Myrkraverk árið 2012. Þar var yrkisefnið öll þau mannanna verk sem framin eru í myrkrinu og skuggahliðum mannlífsins.
Vélráð, sem kom út 2014, fjallaði um þá klæki sem mannfólkið notar til þess að beygja náungann undir sinn vilja og ná yfirhöndinni og völdum í samskiptum sín á milli.
Eldraunir kom svo út í ár og er um erfiðleikana sem við mætum hvert og eitt í lífinu á meðan við berjumst áfram til að vinna okkur brautargengi í köldum og hörðum heimi.

Dimma hélt útgáfutónleika Eldrauna 10. júní og má sjá umfjöllun um tónleikana hér.

Vínyllinn kom til landsins í vikunni og vó sendingin 900 kg svo það er Dimmur og góður desember framundan hjá landsmönnum.

Viðburður á Facebook.

Á YouTube má sjá myndbönd Dimmu og myndbönd um gerð Eldrauna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Hvað gerist næst? „Versta sviðsmyndin er sú sem varð í Heiðmerkureldunum“

Hvað gerist næst? „Versta sviðsmyndin er sú sem varð í Heiðmerkureldunum“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Hringdi í lögregluna þegar brotist var inn hjá honum – Skotinn til bana af lögreglumanni

Hringdi í lögregluna þegar brotist var inn hjá honum – Skotinn til bana af lögreglumanni
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði 13 ára syni sínum að hann væri aumingi af því að hann vildi ekki stunda kynlíf með vændiskonu

Sagði 13 ára syni sínum að hann væri aumingi af því að hann vildi ekki stunda kynlíf með vændiskonu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.