fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025

Úrval 30 þúsund ljósmynda leikskólabarna komin út í bók

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 14. desember 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtileg og áhugaverð bók Hálfdans Pedersen kemur út í dag, ljósmyndabókinn FIMM, en í henni er úrval ljósmynda etir fimm ára gömul leikskólabörn.

Árið 2006 dreifði Hálfdan Pedersen hundruðum einnota ljósmyndavéla til fimm ára leikskólabarna í öllum bæjar- og sveitarfélögum á Íslandi. Viðfangsefni myndanna var undir börnunum sjálfum komið. Afraksturinn varð yfir 30 þúsund ljósmyndir. Sjónarhorn barnanna er listrænt en laust við tilgerð og veitir ómetanlega innsýn í raunveruleika fimm ára aldamóta barna á Íslandi.

11 árum seinna er verkefninu lokið og bókin orðin að veruleika.

Ekki eftir neinu að bíða, en bíðum þó aðeins…fram á morgun. Ljósmyndin er eftir Ágúst Má frá Vestmannaeyjum.
Ljósmynd eftir Jón Valdimar Þórólfsson (5 ára) á Ísafirði árið 2006.

Bókin verður fáanleg frá 14. desember á KEX hostel, í verslunum Geysis, í Bókabúð Máls og Menningar og í verslunum Eymundsson. Einnig má hafa samband hér á síðunni.
500 krónur af hverri seldri bók rennur til Barnaspítala Hringsins.

Útgáfuhóf er í dag klukkan FIMM á Kex.

Viðburður á Facebook.

Það er nú ákveðin hversdagsfegurð í þessari. Ljósmyndari: Jakobína Kristjánsdóttir, Vík í Mýrdal.
Klukkan er 2006. Ljósmyndari Karen Dögg, 5 ára. Þorlákshöfn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Hörð átök Kaliforníu og Trump – Mikilvægir hlutir gerast baksviðs

Hörð átök Kaliforníu og Trump – Mikilvægir hlutir gerast baksviðs
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Skjöl varpa ljósi á áætlanir Pútíns

Skjöl varpa ljósi á áætlanir Pútíns
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Hundur bjargaði tveggja ára dreng sem ráfaði næturlangt í óbyggðum innan um ljón

Hundur bjargaði tveggja ára dreng sem ráfaði næturlangt í óbyggðum innan um ljón
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Könnun Fox-fréttastofunnar sýnir fylgishrun Trump – Bandaríkjamenn hafa það verr og eru ósáttir

Könnun Fox-fréttastofunnar sýnir fylgishrun Trump – Bandaríkjamenn hafa það verr og eru ósáttir