fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ragga nagli grisjaði fataskápinn og gaf til þeirra sem á þurfa að halda

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 14. desember 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragga nagli

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Fyrir tveimur dögum tók hún til í fataskápnum og gaf til þeirra sem hafa ekkert milli handanna.

Naglinn tók jólahreingerningu í fataskápunum og losaði út spjarir af sjálfri sér og spúsanum. Fyllti heila ferðatösku af allskonar og flutti landflutningum.
Gallabuxur, spariklæði, blússur, skyrtur, pils, strigaskór.

Naglinn vildi endilega koma fötunum beint í brúk.
Beint til þeirra sem hefðu lítið sem ekkert handa á milli.
Að fötin væru ekki seld í sjoppu eða á uppboði heldur notuð
af fólki í neyð.

Naglinn hafði því samband við Semu Erlu Serdar sem er með Solaris – hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi
Hún sagði að það væri mikil þörf fyrir föt á fullorðna, því margir ættu ekki einu sinni brók til skiptanna þegar þeir koma til Íslands.
Það væri þörf fyrir allt niður í nærbuxur.

Naglinn vill benda á þetta óeigingjarna starf Solaris fyrir þá sem vilja losa nokkur herðatré fyrir jóladressið.

Jólin eru góður tími til að gefa af sér. Hefur þinn fataskápur gott af því að vera grisjaður? Er ekki upplagt að nýta helgina og taka aðeins til í honum, gefa til Solaris, í Rauða krossinn eða annar þar sem fatnaðurinn nýtist betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

„Furðuleg“ frammistaða Billy Ray Cyrus vekur athygli – „Eins og að horfa á lestarslys“

„Furðuleg“ frammistaða Billy Ray Cyrus vekur athygli – „Eins og að horfa á lestarslys“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Frægur sjónvarpsmaður spáir Trump Friðarverðlaunum Nóbels innan tveggja ára

Frægur sjónvarpsmaður spáir Trump Friðarverðlaunum Nóbels innan tveggja ára
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.