Myndin heitir Huginn eftir Guðrúnu Þóru Gunnarsdóttur og önnur er með svörtum bakgrunni og hin fjólubláum bakgrunni („ultra violet“) sem var valinn litur ársins 2018 hjá Pantone.
Myndin er unnin með blandaðri tækni og prentuð á 300gr ‘Munken Kristall’ pappír. Þær koma í takmörkuðu upplagi, 100 eintök koma af hverri stærð, merkt af listamanninum.
Á heimasíðu Guðrúnar, má finna frekari upplýsingar um hana og verk hennar.
Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að:
1) Líka við Bleikt á Facebook.
2) Líka við Gunnarsbörn á Facebook.
3) Skrifa kveðju til okkar í athugasemdakerfinu á Facebook og tagga einn vin sem þú vilt að njóti með þér.
Við drögum á morgun og uppfærum þá þessa frétt með nafni vinningshafa.
Fylgstu með Gunnarsbörn á heimasíðunni og Facebooksíðu.
UPPFÆRT:
Vinningshafi 13. desember er