fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Jóladagatal Bleikt 13. desember – Gjöf frá Gunnarsbörn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 13. desember 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum.

Í dag 13. desember ætlum við að gefa 2 myndir frá Gunnarsbörn.

Huginn – svartur bakgrunnur

Myndin heitir Huginn eftir Guðrúnu Þóru Gunnarsdóttur og önnur er með svörtum bakgrunni og hin fjólubláum bakgrunni („ultra violet“) sem var valinn litur ársins 2018 hjá Pantone.
Myndin er unnin með blandaðri tækni og prentuð á 300gr ‘Munken Kristall’ pappír.  Þær koma í takmörkuðu upplagi, 100 eintök koma af hverri stærð, merkt af listamanninum.

Á heimasíðu Guðrúnar, má finna frekari upplýsingar um hana og verk hennar.

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að:

1) Líka við Bleikt á Facebook.
2) Líka við Gunnarsbörn á Facebook.
3) Skrifa kveðju til okkar í athugasemdakerfinu á Facebook og tagga einn vin sem þú vilt að njóti með þér.

Við drögum á morgun og uppfærum þá þessa frétt með nafni vinningshafa.

Fylgstu með Gunnarsbörn á heimasíðunni og Facebooksíðu.

UPPFÆRT:
Vinningshafi 13. desember er

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Gunnar Smári birti hugleiðingu um Vigdísi og Hannes Hólmsteinn varð ekki hrifinn – „Takk fyrir að staðfesta það sem ég var að skrifa“

Gunnar Smári birti hugleiðingu um Vigdísi og Hannes Hólmsteinn varð ekki hrifinn – „Takk fyrir að staðfesta það sem ég var að skrifa“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Guðmunda þekkir það vel að vera aftast í röðinni og gleymast – „Ég lifi það ekki af að bíða svo lengi, henni varð á að hlæja“

Guðmunda þekkir það vel að vera aftast í röðinni og gleymast – „Ég lifi það ekki af að bíða svo lengi, henni varð á að hlæja“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Arnar gerði Hauki ljótan grikk á Tenerife – „Mun tryggingafélagið borga ef það sér þetta myndband?“

Arnar gerði Hauki ljótan grikk á Tenerife – „Mun tryggingafélagið borga ef það sér þetta myndband?“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ferðamenn í vandræðum í vitlausu veðri – Sjáðu myndirnar

Ferðamenn í vandræðum í vitlausu veðri – Sjáðu myndirnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.