fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

Jóladagatal Bleikt 11. desember – Gjöf frá Beint í mark

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. desember 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum.

Í dag 11. desember ætlum við að gefa tvö eintök af fótboltaspilinu Beint í mark, spilinu sem allir eru að tala um.

Beint í mark er fótboltaspil sem allir geta spilað. Spurningunum er skipt upp í þrjá styrkleikaflokka og því eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, ungir sem aldnir.

Tæplega 3000 spurningar
Í spilinu eru tæplega 3000 fótboltaspurningar úr öllum áttum. Um er að ræða spurningar um erlendan og íslenskan fótbolta. Spilið er styrkleikaskipt og það auðveldar öllum að spila með, ungum sem öldnum.

Að spilinu standa
Jóhann Berg Guðmundsson (Landsliðsmaður)
Magnús Már Einarsson (Ritstjóri Fótbolti.net)
Hörður Snævar Jónsson (Ritstjóri 433.is)
Helgi Steinn Björnsson (Viðskiptafræðingur)
Daníel Rúnarsson (Hönnun og rekstur)

Allar nánari upplýsingar um spilið má finna á heimasíðu þess.

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að:

1) Líka við Bleikt á Facebook.
2) Líka við Beint í mark á Facebook.
3) Skrifa kveðju til okkar í athugasemdakerfinu á Facebook og tagga einn vin sem þú vilt að njóti með þér.

Við drögum á morgun og uppfærum þá þessa frétt með nafni vinningshafa.

Fylgstu með Beint í mark á heimasíðu og Facebooksíðu.

UPPFÆRT:
Vinningshafi 11. desember er:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“

Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.