Beint í mark er fótboltaspil sem allir geta spilað. Spurningunum er skipt upp í þrjá styrkleikaflokka og því eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, ungir sem aldnir.
Tæplega 3000 spurningar
Í spilinu eru tæplega 3000 fótboltaspurningar úr öllum áttum. Um er að ræða spurningar um erlendan og íslenskan fótbolta. Spilið er styrkleikaskipt og það auðveldar öllum að spila með, ungum sem öldnum.
Að spilinu standa
Jóhann Berg Guðmundsson (Landsliðsmaður)
Magnús Már Einarsson (Ritstjóri Fótbolti.net)
Hörður Snævar Jónsson (Ritstjóri 433.is)
Helgi Steinn Björnsson (Viðskiptafræðingur)
Daníel Rúnarsson (Hönnun og rekstur)
Allar nánari upplýsingar um spilið má finna á heimasíðu þess.
Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að:
1) Líka við Bleikt á Facebook.
2) Líka við Beint í mark á Facebook.
3) Skrifa kveðju til okkar í athugasemdakerfinu á Facebook og tagga einn vin sem þú vilt að njóti með þér.
Við drögum á morgun og uppfærum þá þessa frétt með nafni vinningshafa.
Fylgstu með Beint í mark á heimasíðu og Facebooksíðu.
UPPFÆRT:
Vinningshafi 11. desember er: