
Jólin eru eftir nokkra daga og margir sem skreyta duglega öll jól og sumir jafnvel löngu byrjaðir. Af hverju ekki að taka skreytingagleðina á annað stig, færa hana út fyrir heimilið, bílinn og vinnustaðinn og skreyta andlitið eða nánar tiltekið augabrúnirnar.
Jólatréaugabrúnir eru alls staðar á Instagram. Það var bloggarinn Taylor sem byrjaði með því að breyta lögun augabrúna sinna með geli, vaselíni eða vaxi.
https://www.instagram.com/p/BcXwJK5huy9/
https://www.instagram.com/p/BcV6zpfh-B3/