fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Tvífari Beyoncé er elt á röndum af aðdáendum söngkonunnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 5. desember 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brittany Williams þykir svo lík Beyoncé að aðdáendur söngkonunnar bókstaflega hlaupa á eftir Williams á götum úti.

Það er fleira líkt með þeim en útlitið, þær eiga báðar ættir að rekja til Suðurríkja Bandaríkjanna og eru báðar að koma fram.

„Beyoncé syngur, dansar, semur og ég er blessuð með sömu hæfileika,“ segir Williams. „Við erum báðar sterkar, óttalausar og trúaðar konur.“

So many after her, Ain't no upgrade after her.. -B

A post shared by SurB™ (@sur__b) on

Williams býr í Detroit í Michigan og segir að oft séu teknar myndir af henni á almannafæri af ókunnugum sem halda að þar sé Beyoncé á ferð.

„Fólk kemur alltaf að mér, hvort sem það er í flugvél, á flugvellinum, á viðburðum eða á götu úti. Ég hef verið elt á röndum, myndir teknar af mér án leyfis og hrekkjabrögð framin án þess að ég hafi hugmynd um það.“

H A V A N A ?? | Oo Na Na

A post shared by SurB™ (@sur__b) on

„Einu sinni elti hópur kvenna mig og vinkonu mína að bílnum okkar, þær byrjuðu að syngja Single Ladies og lömdu bílinn að utan með hælunum á skónum þeirra, þar til við gáfumst upp, renndum niður rúðunni og leyfðum þeim að taka mynd af sér með okkur.“

Williams þoldi ekki að líkjast söngkonunni, en í dag hefur hún tekið líkindin í sátt og hún er mikill aðdáandi Beyoncé.

„Við erum rík að því að eiga konu með svona mikinn þokka, auðmýkt, traust, hæfileika og mikla siðferðiskennd í okkar samtíma. Hún er táknmynd þess sem menn ættu að leita að og konur að verða.“

Um sjálfa sig segir Williams: „Ég er bara klár, skemmtileg, smart stelpa með markmið, sjálfstraust og metnað. Ég vona að Guð leyfði sýn minni að verða að veruleika. Hann hefur gefið mér svo margt.“

Multiple personalities | (1, 2, or 3) ???

A post shared by SurB™ (@sur__b) on

West African babe into her, Ah dey give him ginger.. #fbf

A post shared by SurB™ (@sur__b) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ógnandi maður henti stól í starfsmann geðdeildar

Ógnandi maður henti stól í starfsmann geðdeildar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.