Félagarnir Gunnsteinn Geirsson og Guðmundur Már Ketilsson stofnuðu fyrirtækið Smart socks. Hugmyndin varð til þegar Guðmundur var í heimsókn hjá vini sínum í Danmörku sem var í slíkri áskrift, þar voru vinnufélagarnir allir í áskrift af sokkum og vakti það mikla lukku á vinnustaðnum, skapaði stemmingu og allir voru spenntir fyrir sendingunni í hverjum mánuði.
Smart socks býður upp á tvær áskriftaleiðir, annars vegar að fá eitt par á mánuði fyrir 990 krónur eða tvö pör á 1790 krónur, þú velur hvaða stærð þú þarft, 34-39 eða 38-45, og sokkarnir koma inn um lúguna hjá þér með næstu sendingu. Engin binditími er á áskriftinni og því hægt að segja upp hvenær sem er.
Lesa má nánar um Smartsocks hér og á heimasíðu þeirra.
Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að:
1) Líka við Bleikt á Facebook.
2) Líka við Smartsocks á Facebook.
3) Skrifa kveðju til okkar í athugasemdakerfinu á Facebook og tagga einn vin sem þú vilt að njóti með þér.
Við drögum á morgun og uppfærum þá þessa frétt með nafni vinningshafa.
UPPFÆRT:
Vinningshafi 2. desember er: