Enda mun það ekki vera gott fyrir andlega heilsu okkar að hlusta á jólatónlist allan daginn, alla daga.
Linda Blair, klínískur sálfræðingur, sagði í viðtali við Sky News: „Fólk sem vinnur í verslunum yfir jólavertíðina þarf að læra að „súmma“ jólatónlistina út, því ef það gerir það ekki, þá nær það ekki að halda fókus í neitt annað. Þú ert einfaldlega að eyða öllum krafti þínum í að heyra ekki það sem þú ert að heyra.“
Christmas music: love it or hate it?
Psychologists say playing Christmas songs on a loop can damage shop workers' mental health
Posted by Sky News on 31. október 2017