Varst þú búin/n að lesa fimm mest lesnu greinar síðustu sjö daga?
Viðtal við Valla eiganda 24 Iceland, trúlofunarhringar, sönn ást, Ísland sem jólaáfangastaður og magnað ljóð eru viðfangsefnin.
Mest lesið síðustu sjö daga er viðtal við Valþór Örn Sverrisson eiganda 24 Iceland. En hann þakkar dóttur sinni fyrir árangurinn og segir allt hafa orðið betra eftir að hún fæddist.
Í öðru sæti er frásögn konu af hringskömm, en afgreiðslukona í verslun sagði trúlofunarhringa hennar glataða.
Í þriðja sæti er saga af pari sem kynntist í leikskóla og gifti sig 20 árum seinna.
Í fjórða sæti er nýtt og magnað ljóð eftir Tamar.
Og í fimmta sæti er Ísland sem vinsælasti áfangastaðurinn yfir jólin.