„Ég byrjaði á því að vefja sjálfa mig í límband. Síðan klippti ég límbandið í snið, límdi á jógadýnu og límdi aftur saman.“
Næst útbjó hún brynjuna með límbyssu og gervinöglum. Skóna fann hún á næsta flóamarkaði og beltið, hlífar og höfuðbúnaður eru úr þunnum föndursvampti
Búningurinn var ekki dýr, 30 dollarar eða um 3.000 kr., en það tók hins vegar um 50 klukkustundir að búa hann til.
Brynjað var síðan bæði spreyjuð og handmáluð.
Pilsið er gert úr vínyldúk sem límdur er á nærbuxur.
Skór, hlífar og höfuðpúðar var spreyjað.
Förðunin setur svo punktinn yfir i-ið.
Passfield er með yfir 14 þúsund fylgjendur á Instagram og Wonder Woman búningurinn er ekki fyrsti búningurinn eða gervið sem hún býr til.