Rennum stuttlega yfir hvaða 12 áfangastaðir ná á listann, en lesa má nánar um þá alla hér.
1) Reykjavík – Ísland
Komdu um jólin og vertu fram yfir áramótin! Jólin á Íslandi eru einstaklega kósí, þegar fjölskyldur sameinast í matarboðum og skiptast á bókum að gjöf. Á gamlárskvöldi þá er venjan að sprengja flugelda. Báðir hátíðisdagarnar eru frábærir fyrir ferðamenn líka. Bærinn er allur skreyttur í tilefni jólanna, þar á meðal eru alvöru jólatré og póstkassi í miðbænum sem tekur á móti bréfum til jólasveinanna.
2) Frisco – Colorado
Fjallabær, tilvalinn fyrir skíða- og snjóbrettaævintýri.
3) Helsinki-Finnland.
Finnska höfuðborgin nefnir sig „Jólaborgin“ og hefur nefnt Aleksanterinkatu sem „jólagötuna.“ Bærinn lýsist upp í tilefni jólanna og búðargluggar eru skreyttir til að draga að væntanlega viðskiptavini.
4) Lake Oconee-Georgía.
5) Santa Fe-Nýja Mexíkó.
6) Norfolk-Virginía.
7) Vín-Austurríki.
8)Nuremberg-Þýskaland.
9) Norðurpóllinn-Alaska.
10) Nashville-Tennessee.
11) Walt Disney World
12) Christmas Farm Inn & Spa-New Hampshire.