„Þetta er ekki spurning um hvort hún flytur inn, heldur hvenær,“ sagði heimildamaður við People.
US Weekly gengur skrefinu lengra og segir parið nú trúlofað og að undirbúa sumarbrúðkaup í lok júní á næsta ári og að Markle sé að flytja inn til Harry, sem fyrst.
Opinber tilkynning um trúlofun mun væntanleg í janúar. „Það gefur henni tíma til að koma sér fyrir og verður frábær byrjun á árinu 2018.“
Séu sögusagnir réttar mun parið búa saman í Nottinghambústað Harry í Kensingtonhöll.