fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Þraut: Stendur þú þig betur en ljóskan?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. nóvember 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reese Witherspoon var ljóskan í myndunum Legally Blonde.

Sú mýta hefur lengi loðað við ljóskur að þær séu ekki alveg jafn gáfaðar og konur eru almennt. Fjöldi bóka, kvikmynda, sjónvarpsþátta og brandara eru til um þessa mýtu.  Ljóskurnar hafa samt bara gaman af þessu, því þær vita manna best að háralitur segir ekkert til um gáfnafar.

En nú getur þú lesandi góður athugað hvort að þú sért klárari en ljóskan í neðangreindum brandara/prófi sem er eins konar Viltu vinna milljón í ljóskuútgáfunni.

– Hve lengi varaði Hundrað ára stríðið?
* 116 ár
* 99 ár
* 100 ár
* 150 ár
Blondínan segir: Pass.

– Frá hvaða landi er Panamahatturinn?
* Brasilíu
* Chile
* Panama
* Ecuador
Blondínan biður áhorfendur um aðstoð.

– Í hvaða mánuði halda rússarnir upp á Októberbyltinguna?
* Janúar
* September
* Október
* Nóvember
Blondínan hringir í vin.

– Hvað hét George IV, konungur?
* Albert
* Georg
* Eðvarð
* Jónas
Blondínan leitar eftir svari, á netinu.

– Eftir hvaða dýri eru Kanaríeyjarnar skírðar?
* Kanarífuglinum
* Kengúrunni
* Rottunni
* Hundinum
Blondínan getur ekki svarað, og hættir keppni.

PS: Ef þú hlóst að blondínunni, meðan þú last þetta, kíktu þá á réttu svörin, hér fyrir neðan:
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
1. 100 ára stríðið varaði i 116 ár (1337-1453).
2. Panamahatturinn er frá Ecuador.
3. Afmæli Októberbyltingarinnar er í nóvember.
4. George IV, konungur, hét Albert.
5. Kanaríeyjarnar heita eftir hundum. Canaria þýðir hundur, á latínu.

Hvað hafðir þú mörg svör rétt??
Einmitt….ljóskur hvað?

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.