fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Þraut: Stendur þú þig betur en ljóskan?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. nóvember 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reese Witherspoon var ljóskan í myndunum Legally Blonde.

Sú mýta hefur lengi loðað við ljóskur að þær séu ekki alveg jafn gáfaðar og konur eru almennt. Fjöldi bóka, kvikmynda, sjónvarpsþátta og brandara eru til um þessa mýtu.  Ljóskurnar hafa samt bara gaman af þessu, því þær vita manna best að háralitur segir ekkert til um gáfnafar.

En nú getur þú lesandi góður athugað hvort að þú sért klárari en ljóskan í neðangreindum brandara/prófi sem er eins konar Viltu vinna milljón í ljóskuútgáfunni.

– Hve lengi varaði Hundrað ára stríðið?
* 116 ár
* 99 ár
* 100 ár
* 150 ár
Blondínan segir: Pass.

– Frá hvaða landi er Panamahatturinn?
* Brasilíu
* Chile
* Panama
* Ecuador
Blondínan biður áhorfendur um aðstoð.

– Í hvaða mánuði halda rússarnir upp á Októberbyltinguna?
* Janúar
* September
* Október
* Nóvember
Blondínan hringir í vin.

– Hvað hét George IV, konungur?
* Albert
* Georg
* Eðvarð
* Jónas
Blondínan leitar eftir svari, á netinu.

– Eftir hvaða dýri eru Kanaríeyjarnar skírðar?
* Kanarífuglinum
* Kengúrunni
* Rottunni
* Hundinum
Blondínan getur ekki svarað, og hættir keppni.

PS: Ef þú hlóst að blondínunni, meðan þú last þetta, kíktu þá á réttu svörin, hér fyrir neðan:
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
1. 100 ára stríðið varaði i 116 ár (1337-1453).
2. Panamahatturinn er frá Ecuador.
3. Afmæli Októberbyltingarinnar er í nóvember.
4. George IV, konungur, hét Albert.
5. Kanaríeyjarnar heita eftir hundum. Canaria þýðir hundur, á latínu.

Hvað hafðir þú mörg svör rétt??
Einmitt….ljóskur hvað?

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur eitt vínglas á hverju kvöldi?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur eitt vínglas á hverju kvöldi?
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað í ósköpunum er Skibidi toilet?

Hvað í ósköpunum er Skibidi toilet?
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?
Pressan
Í gær

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.