En nú getur þú lesandi góður athugað hvort að þú sért klárari en ljóskan í neðangreindum brandara/prófi sem er eins konar Viltu vinna milljón í ljóskuútgáfunni.
– Hve lengi varaði Hundrað ára stríðið?
* 116 ár
* 99 ár
* 100 ár
* 150 ár
Blondínan segir: Pass.
– Frá hvaða landi er Panamahatturinn?
* Brasilíu
* Chile
* Panama
* Ecuador
Blondínan biður áhorfendur um aðstoð.
– Í hvaða mánuði halda rússarnir upp á Októberbyltinguna?
* Janúar
* September
* Október
* Nóvember
Blondínan hringir í vin.
– Hvað hét George IV, konungur?
* Albert
* Georg
* Eðvarð
* Jónas
Blondínan leitar eftir svari, á netinu.
– Eftir hvaða dýri eru Kanaríeyjarnar skírðar?
* Kanarífuglinum
* Kengúrunni
* Rottunni
* Hundinum
Blondínan getur ekki svarað, og hættir keppni.
PS: Ef þú hlóst að blondínunni, meðan þú last þetta, kíktu þá á réttu svörin, hér fyrir neðan:
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
1. 100 ára stríðið varaði i 116 ár (1337-1453).
2. Panamahatturinn er frá Ecuador.
3. Afmæli Októberbyltingarinnar er í nóvember.
4. George IV, konungur, hét Albert.
5. Kanaríeyjarnar heita eftir hundum. Canaria þýðir hundur, á latínu.
Hvað hafðir þú mörg svör rétt??
Einmitt….ljóskur hvað?