fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Beyoncé verður með í leikinni endurgerð Lion King

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. nóvember 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Disney bíða með mikilli eftirvæntingu eftir leikinni endurgerð Konungs ljónanna (The Lion King frá árinu 1994). Myndin mun feta í fótspor Þyrnirósar (Cinderella), Fríða og Dýrið (Beauty and the Beast), Lísa í Undralandi (Alice in Wonderland) og Maleficent. Leikstjórinn Jon Favreau, sem einnig leikstýrði Skógarlíf (The Jungle Book) mun leikstýra Konungi ljónanna.

Áætlað er að myndin komi í kvikmyndahús 19. júlí 2019 og þrátt fyrir að talsverður tími sé þangað til, þá er leikaravalið ekki af verri endanum. Og í öðru aðalhlutverkinu er engin önnur en Queen B sjálf, Beyoncé, sem leikur Nölu.

Donald Clover leikur Simba.
Favreaue fékk ósk sína uppfyllta en hann sagði í viðtali við variety að Beyoncé hefði verið hans fyrsta val í hlutverk Nölu.
Billy Eichner leikur Tímon.
Seth Rogen leikur Pumba
John Oliver leikur Zasu
James Earl Jones leikur Mufasa Jones endurtekur hlutverk sitt sem Mufasa, en hann talsetti hann í teiknimyndinni.
Alfre Woodard leikur Sarabi
Chiwerel Ejiofor leikur Skara.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hringdi í lögregluna þegar brotist var inn hjá honum – Skotinn til bana af lögreglumanni

Hringdi í lögregluna þegar brotist var inn hjá honum – Skotinn til bana af lögreglumanni
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.