Síðan þá er hún búin að kynda upp í gömlum glæðum og farin að deita Justin Bieber aftur og enn einu sinni.
En hún virðist ekki sú eina sem kann/getur/vill kynda í gömlum glæðum, The Weeknd er nefnilgea farinn að deita aftur fyrirsætuna Bella Hadid, en einhver papparassinn tók mynd af honum að koma út úr íbúð hennar.
Í febrúar síðastliðnum þegar The Weeknd byrjaði að hitta Gomez sagði Hadid í viðtali: „Ég mun alltaf virða hann og ég mun alltaf elska hann. Stundum viltu verða leið yfir einhverju eða tækla það öðruvísi, en í lok dags viltu ekki brenna neinar brýr að baki þér, sem þú varst svo lengi að byggja upp.“