Sonur hennar var að kenna byrjendatíma í ljósmyndun og ákvað hún að skella sér með sem nemandi óafvitandi að með því myndi hún kveikja einskæran áhuga og ástríðu á ljósmyndun.
Hún hélt einkasýningu fyrir tíu árum í heimabæ sínum, Kumamoto og fljótlega verða myndir hennar til sýnis í Epson galleríinu í Tókíó. Sýningin heitir því viðeigandi nafni Leikum okkur.