Marvel birti fyrir helgi plaköt myndarinnar Black Panther sem væntanleg er í sýningar 16. febrúar 2018.
Fjöldi stórleikara leikur í myndinni og eru plakötin hvert öðru flottara.
Chadwick Boseman leikur T’Challa.Michael B. Jordan leikur Erik Killmonger.Danai Gurira leikur Okoye.Winston Duke leikur M’Baku.Daniel Kaluuya leikur W’Kabi.Angela Bassett leikur Ramonda.Letitia Wright leikur Shuri.Forest Whitaker leikur Zuri.Andy Serkis leikur Klaw.Lupita Nyong’o leikur Nakia.