fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025

Kardashian systurnar tóku hrekkjavökuna alla leið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. nóvember 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systurnar Kylie, Kim og Khloé láta ekkert tækifæri frá sér sleppa til að vekja athygli og hrekkjavakan er þar engin undantekning.

Hin tvítuga Kylie Jenner hafði reyndar hægt um sig um helgina, en á þriðjudag ákvað hún að skella sér í hrekkjavökubúning og engill varð fyrir valinu.
Vinkona hennar, Jordyn Woods, var hinsvegar djöfullinn sjálfur í eldrauðu.

https://www.instagram.com/p/Ba8JrDSlvFw/

Hin ófríska Khloé sýndi á sér beran magann í Game of Thrones búning ásamt kærastanum Tristan Thompson.

Khloé var drekamóðirin Daenerys Targaryen og Thompson var Khal Drogo.

Happy Halloween ?

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

? Moon of my life ?

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

Kim lét ekki einn búning duga, heldur tók tónlistarþemað alla leið og skellti sér í gervi Cher, Madonnu, Selenu og Aaliyah.

Fyrsta var Cher en Kim stældi útlit hennar á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 1973. Jonathan Cheban, vinur Kim, var henni til halds og traust í gervi Sonny Bono.

Næst stældi hún útlit Aaliyah úr tónlistarmyndbandinu Try Again frá árinu 2001.

Þriðja gervið var gervi Madonnu og systir hennar, Kourtney, brá sér í gervi Michael Jackson.

Síðasta gervið er svo gervi Selenu á síðustu tónleikum hennar árið 1995.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hryllingur á hjúkrunarheimili – Starfsmaður réðst á vistmann

Hryllingur á hjúkrunarheimili – Starfsmaður réðst á vistmann
Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nokkur félög klár í slaginn ef Hojlund er til sölu í sumar

Nokkur félög klár í slaginn ef Hojlund er til sölu í sumar
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Leikstjórinn dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum yfir 200 milljarða í bætur

Leikstjórinn dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum yfir 200 milljarða í bætur
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa fram óhugnanlegri kenningu vegna morðs á vísindamanni

Varpa fram óhugnanlegri kenningu vegna morðs á vísindamanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

JT Verk verður að JTV ehf.

JT Verk verður að JTV ehf.
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja endurnefna alþjóðaflugvöllinn eftir Dolly

Vilja endurnefna alþjóðaflugvöllinn eftir Dolly

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.