fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025

Myndband: Ungabarn með förðunarkennslu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 9. október 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft og það á svo sannarlega við í tilviki Jenny Ana Sofia, en móðir hennar Eftiola er förðunarfræðingur og birtir vinsæl förðunarmyndbönd á Instagram.

Síðastliðinn fimmtudag birti hún krúttlegt myndband þar sem dóttirin farðar sig og setur á sig augnhár með tilþrifum sem hún hefur greinilega lært af móður sinni. Tæplega 15 þúsund áhorf eru komin á myndbandið.

Það leið þó ekki á löngu þar til förðunardrottningin Huda Kattan sá póstinn og endurbirti á eigin Instagram, þar hefur það fengið yfir milljón áhorf á þremur dögum.

https://www.instagram.com/p/BZ30pQBDSIa/?taken-by=facebyeftiiii

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Mannætan í Klettafjöllum

Mannætan í Klettafjöllum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Beygja sig fyrir kröfum Trump og afhenda óklippt viðtal – Sagt ógna fjölmiðlafrelsi

Beygja sig fyrir kröfum Trump og afhenda óklippt viðtal – Sagt ógna fjölmiðlafrelsi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi