fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Tískudrottningar með fatamarkað í Gamla bíói

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. október 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listakonan Elísabet Ásberg.

Tískudrottningarnar Brynja Nordquist, Elísabet Ásberg, Nína Gunnarsdóttir, Rúna Magdalena, Rut Róbertsdóttir, Guðlaug (Gulla) Halldórsdóttir og fleiri héldu tískumarkað í þriðja sinn síðustu helgi.

Tískumarkaðurinn sem farið hefur fram í Iðnó fyrri skiptin, var að þessu sinni í Gamla bíói. En þrátt fyrir nýja staðsetningu var engu minni stemning á markaðinum en áður. Fatnaður, fylgihlutir og fleira var til sölu.

Fjöldi fólks mætti, enda fullt af fallegum fatnaði og vörum í boði.

Systurnar Karlotta og Hrafntinna Viktoría Karlsdætur, ásamt Helgu Viktoríu, dóttur Hrafntinnu.
Karlotta Karlsdóttir og Nína Gunnarsdóttir.
Brynja Nordquist og Guðlaug Halldórsdóttir.
Þóra H. Ólafsdóttir og Ásta Birna Hauksdóttir.
Systurnar Rúna Magdalena eigandi Hárgallerí Laugavegi og Eyrún Helga Guðmundsdóttir kvikmyndaklippari.
Rúna Magdalena og dóttir hennar Írena Líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors
Matur
Fyrir 6 klukkutímum
Draumabitar Láru
Fyrir 6 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Draumalandið Ísland

Björn Jón skrifar: Draumalandið Ísland
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Rýmingar á Seyðisfirði og Neskaupstað vegna snjóflóðahættu

Rýmingar á Seyðisfirði og Neskaupstað vegna snjóflóðahættu
433
Fyrir 11 klukkutímum

Viss um að þetta sé leikmaðurinn sem kemur Arsenal yfir línuna

Viss um að þetta sé leikmaðurinn sem kemur Arsenal yfir línuna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Rútuslys á Hellisheiði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.