Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins og Logi Bergmann, sem er eins og er í lögbanni frá vinnu, en alls ekki frá því að sýna sig og sjá aðra.
Bleikt tók hring á þremur kosningavökum á laugardagskvöld.
Byrjað var á Grand Hótel þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var með sína kosningavöku.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir komst á þing og er yngsti þingmaðurinn þar. Hér er hún umvafin vinkonum.Kátt yfir fyrstu tölum: Svanhildur Hólm Valsdóttir, Bjarni Benediktsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.Rósa Guðbjartsdóttir og Kristín Thoroddsen.
Næst lá leiðin yfir í Björtuloft í Hörpu þar sem kosningavaka Samfylkingarinnar var.
Hjónin Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Arna Dögg Einarsdóttir læknir.Spessi ljósmyndari.Hjónin Jóhanna Gnarr Jóhannsdóttir og Jón Gnarr.Einar Kárason.Hallgrímur Helgason.Guðmundur Andri ThorssonÁgúst Ólafur Ágústsson og dæturnar Elísabet Una og Kristrún.
Síðasta kosningavakan sem kíkt var á var hjá Vinstri hreyfingunni – Grænt framboð í Iðnó.
Katrín Jakobsdóttir gaf sér tíma fyrir eina mynd áður en hún rauk í útsendingu á RÚV.Birna Þórðardóttir.Andrea Jónsdóttir.Ari Trausti Guðmundsson.Brynhildur Björnsdóttir, Hallgrímur Helgason og Berglind María Tómasdóttir.