fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025

Fiskar: „Ég mun elska þig þar til….“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 30. október 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi.

Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Fiskar (19. febrúar – 20.mars).

FISKURINN – Ég mun elska þig þar til þú færð mig til að hætta að dreyma

Þó einstaklingar í Fiskamerkinu líti út fyrir að vera kaldlyndir þegar þú kynnist þeim fyrst, þá eru þeir mjög hjartahlýir. Þeir hafa þörf til að fjarlægja sig frá heiminum af og til og hverfa inn í eigin draumaveröld.

Þá dreymir dagdrauma og í þeirra draumaveröld þá er allt hægt. Þeir þurfa einhvern sem stendur við hlið þeirra og hvetur þá áfram með blíðum orðum og góðu hjarta.

Fiskar þurfa eilífan innblástur og vonir þeirra og draumar eru stór hluti af þeim. Þannig að ef þú vilt að Fiskur elski þig að eilífu, vertu þá varkár að traðka ekki á draumum þeirra.

Sjáðu hin merkin hér:
Sporðdreki

Bogmaður

Steingeit

Vatnsberi

Fiskur 

Hrútur

Naut

Tvíburi

Krabbi

Ljón

Meyja

Vog

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Fær skilorð fyrir að verða Ibrahim að bana

Fær skilorð fyrir að verða Ibrahim að bana
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Nýr Þjóðarpúls – Flokkur fólksins dalar en Viðreisn rís

Nýr Þjóðarpúls – Flokkur fólksins dalar en Viðreisn rís
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Félagarnir af Kjarnanum sameinast hjá Samfylkingunni

Félagarnir af Kjarnanum sameinast hjá Samfylkingunni
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Logi í leynilegri upptöku: „Mannorðið mitt er bara ónýtt. Ég er rekinn í fyrsta sinn á ævinni“

Logi í leynilegri upptöku: „Mannorðið mitt er bara ónýtt. Ég er rekinn í fyrsta sinn á ævinni“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.