fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

Steingeitin: „Ég mun elska þig þar til….“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. október 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi.

Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Steingeitin (22. desember – 19. janúar).

STEINGEITIN – Ég mun elska þig þar til þú gefst upp á okkur eða þér

Steingeitin er mjög hjartahlý og gerir allt til að láta sambandið endast.

Steingeitin verður ástfangin af þeim sem hún dáist að. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir maka þeirra að halda aðdáunarstaðli þeirra háum. Ef Steingeitin tekur eftir að makinn er að gefast upp á sjálfum sér, þá mun ást þeirra byrja að fölna.

Ef þú ert í sambandi með Steingeit, mundu þá að vera alltaf besta útgáfan af þér. Ekki hætta að stunda þau áhugamál og íþróttir sem þú varst í áður en sambandið hófst. Að vera trú sjálfri/sjálfum þér er það sem heldur Steingeitinni ástfanginni af þér að eilífu.

Sjáðu hin merkin hér:
Sporðdreki

Bogmaður

Steingeit

Vatnsberi

Fiskur 

Hrútur

Naut

Tvíburi

Krabbi

Ljón

Meyja

Vog

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Hleypti óvart af hólknum í miðju hlaðvarpsviðtali – „Hver skaut hvern?“

Hleypti óvart af hólknum í miðju hlaðvarpsviðtali – „Hver skaut hvern?“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Áttatíu afbókanir í janúar og fleiri á leiðinni

Áttatíu afbókanir í janúar og fleiri á leiðinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Leicester vann Tottenham á útivelli

England: Leicester vann Tottenham á útivelli
Fyrir 9 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Við heimtum sólarsýn!

Björn Jón skrifar: Við heimtum sólarsýn!
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Áslaug Arna býður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum

Áslaug Arna býður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Af hverju eigum við svona erfitt með að einbeita okkur?

Af hverju eigum við svona erfitt með að einbeita okkur?
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Ferðaðist til allra landa og var hrifinn af Íslandi – „Allt virkar og vegirnir eru í frábæru ástandi“

Ferðaðist til allra landa og var hrifinn af Íslandi – „Allt virkar og vegirnir eru í frábæru ástandi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bannar barnsmóður sinni að koma með: Virðist hafa lítinn áhuga á krökkunum – ,,Hann hló bara þegar hann heyrði af þessu“

Bannar barnsmóður sinni að koma með: Virðist hafa lítinn áhuga á krökkunum – ,,Hann hló bara þegar hann heyrði af þessu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.