fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Tvenn danspör – Tvöfaldir meistarar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 27. október 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson á gólfinu í latíndönsum.

Opið dansmót UMSK var haldið síðastliðinn laugardag í Smáranum Kópavogi og var þetta í fjórða sinn sem mótið er haldið.

Ungmennasamband Kjalarnesþings eða UMSK eru samtök íþróttafélaga á Álftanesi, í Garðabæ, Kjósarhreppi, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi.

Fjöldi para keppti í latín- og standarddönsum og var mikil gleði og keppnisskap í Smáranum.

Á meðal þeirra sem kepptu voru danspörin María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson og Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson. Bæði pörin urðu tvöfaldir meistarar á mótinu.

María Tinna og Gylfi Már keppa í bæði latín- og standarddönsum og unnu til verðlauna í bæði.

Lilja Rún og Kristinn Þór kepptu hinsvegar í latíndönsum í ungmennaflokki og í fullorðinsflokki og unnu þá báða.

Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson á gólfinu í latíndönsum.
María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson með sín verðlaun.
Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson með sína bikara.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum
Hvað er konudagur?
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah kveikir í City mönnum fyrir stórleikinn: Segir að Haaland lifi auðveldu lífi – ,,Þægilegt fyrir hann“

Salah kveikir í City mönnum fyrir stórleikinn: Segir að Haaland lifi auðveldu lífi – ,,Þægilegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.