fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Dýrin lenda oft í kröppum dansi

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. október 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljónynjan náði að festa sig allrækilega upp í tré.

Dýrin lenda oft í vandræðalegum aðstæðum sem þau komast ekki af sjálfsdáðum.

Sumar eru sprenghlægilegar, meðan aðrar virðast stórhættulegar. The Sun tók nýlega saman lista af nokkrum dýrum sem komist hafa í hann krappan og náðst á mynd.

Svo skemmtilega vill til að ein myndin er íslensk, en hana á Finnur Andrésson ljósmyndari á Akranesi, sem var í viðtali við DV fyrr á árinu. Finnur er í sambandi við Jaime Caters umboðsmann frétta í Bretlandi og þannig rataði hans mynd inn á listann.

Mávar bítast hart um brauðið. Mynd: Finnur Andrésson.
Það er alltaf best að henda rúllunni þegar hún er búin. Mynd: Bored Panda.
Húnarnir reyna að bjarga ísbirninum sem náði að festa hausinn í beinagrind hvals. Mynd: Caters News Agency
Forvitnin kemur trýninu á manni oft á nýja staði. Mynd: Caters News Agency.
Þessi kisi sýndi kostulegan svip meðan hann reyndi að bjarga sér frá falli úr sófanum. Mynd: Bored Panda.
Miskunnsamur nágranni með kúst reynir að bjarga hreindýri af húsþaki í Loire í Frakklandi. Mynd: Caters News Agency.
Þetta kameldýr lenti hreinlega í djúpum skít. Mynd: Caters News Agency.
Krókódíll með Crocs í kjafti. Mynd: Bored Panda.
Stundum er einfaldlega betra að nota hliðið.
Það er ekkert grín að vera hestur. Mynd: Caters News Agency.
Þessi valdi sér minnsta pollinn á planinu til að baða sig í. Mynd: Bored Panda.
Þessi var staðin að verki meðan hún klifraði á vit næstu ævintýra. Mynd: Bored Panda.
Talandi um að leika sér að matnum. Mynd: Bored Panda.
Þessi hvutti áttaði sig ekki á að matardallurinn er aðeins auglýsing. Mynd: Bored Panda.
Þessi refur náði að festa hausinn í hurð. Mynd: Mynd: Caters News Agency.
Ungarnir koma sér oft í erfiðar aðstæður og það á við um þennan fílsunga. Mynd: Caters News Agency.
Það er ekkert grín að vera hestur. Mynd: Caters News Agency.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eiður og Vicente í KR
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

María gleymir aldrei góðverki Skagamanna: „Fyrstu góðu minningarnar eftir hörmulegan vetur“

María gleymir aldrei góðverki Skagamanna: „Fyrstu góðu minningarnar eftir hörmulegan vetur“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Felldu 500 norðurkóreska hermenn í fyrstu árásinni með bresku flugskeyti

Felldu 500 norðurkóreska hermenn í fyrstu árásinni með bresku flugskeyti
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

16 ára strákur verður hluti af aðalliðshóp Amorim

16 ára strákur verður hluti af aðalliðshóp Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Fannst eftir að hafa verið týndur í 30 ár – Var enn í sömu fötunum

Fannst eftir að hafa verið týndur í 30 ár – Var enn í sömu fötunum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.