Risaeðlurnar, lokahluti leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn föstudag.
Uppselt var á sýninguna og beið fjöldi prúðbúinna gesta spenntur eftir verkinu, enda hafa fyrri verk Ragnars hlotið einróma lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Gullregn og Óskasteinar hlutu báðar fjölda tilnefninga til Grímunnar og Grímuverðlaun.
Ragnar Bragason leikstýrir og skrifar handrit, Halfdan Pedersen er leikmyndahönnuður, tónlist er í höndum Mugison og í helstu hlutverkum eru Edda Björgvinsdóttir, Pálmi Gestsson, Guðjón Davíð Karlsson, Birgitta Birgisdóttir, Hallgrímur Ólafsson og María Thelma Smáradóttir.
Ragnar Bragason og Halfdan Pedersen leikmyndahönnuður sýningarinnar.Börn og faðir Eddu Björgvinsdóttur: Róbert Óliver Gíslason, Björgvin Magnússon, Björgvin Franz Gíslason og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttr.Kristbjörg Kjeld og sonur hennar Jens G. Einarsson.Guðmundur Árni Stefánsson og Jóna Dóra Karlsdóttir.Gígja Tryggvadóttir, Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri, Hildur Guðný Björnsdóttir og Þórarinn Tyrfingsson.Gunnar Sigurðsson.Amma og mamma Ragnars voru að sjálfsögðu mættar, Jóhanna Dagbjört Jónsdóttir og Bryndís Jóhannsdóttir.Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Stefán Karl Stefánsson.Eiríkur Jónsson.Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson.Sigurður Sigurjónsson og Lísa Charlotte Harðardóttir.Björn Georg Björnsson og Þóra Jónsdóttir.Birna Rún Gísladóttir og Jakob Frímann Magnússon.Karl Steingrímsson og Ester Ólafsdóttir.Guðrún Jóna Stefánsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason.Tinna Gunnlaugsdóttir, Ari Matthíasson og Egill Ólafsson.Erna Hauksdóttir og Júlíus Hafstein.Svavar Gestsson og Guðrún Ágústsdóttir.