fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Bróðir hennar er fyrirsæta – Hún lætur barnungan son sinn stæla hann

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. október 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aristotle Polites er fyrirsæta í New York og þrátt fyrir að vera einstaklega myndarlegur og efnilegur í fyrirsætubransanum,

þá á hann nú í harðri samkeppni……við barnungan frænda sinn.

 

Eins og þú sérð þá er 18 mánaða frændi hans einstaklega krúttlegur og er farinn að stæla pósur frænda síns, með góðri aðstoð Katima Behn móður sinnar (sem er eldri systir Aristotle) og það er alveg spurning hvor er betri fyrirsæta.

Þetta byrjaði allt þegar hún gat ekki fengið son sinn til að vera í köflóttu hnepptu skyrtunni hans. „Þegar hann var kominn í skyrtuna óhneppta með magann úti þá skellihló ég af því að mér fannst hann eiga heima á forsíðu rómantískrar skáldsögu,“ segir Behm.

„Ég tók mynd og hugsaði svo hvort að Aris bróðir minn ætti ekki alveg eins mynd sem væri á Instagramsíðunni hans.“ Og viti menn, sú mynd var til þannig að Behm útbjó mynd af syni mínum og bróður hlið við hlið, sendi til fjölskyldu sinnar og spurði hvor þeirra væri betur klæddur.

„Bróðir minn og ég eigum í góðu sambandi,“ segir hún. „Við höfum alltaf átt gott samband, sem yngri bróðir og eldri systir, algjört stríðnissamband!“

Myndirnar hafa slegið í gegn og eru þeir frændur með 23 þúsund fylgjendur á Instagram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Vilja ekki sjá Konukot í sama húsi: Hóta því að fara fram á skaðabætur ef viðskiptavinir verða fyrir truflun

Vilja ekki sjá Konukot í sama húsi: Hóta því að fara fram á skaðabætur ef viðskiptavinir verða fyrir truflun
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Skelfileg tíðindi fyrir Arsenal

Skelfileg tíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Vill láta kjósa um ESB-viðræður strax á þessu ári – Bandaríkin hafi snúið heimsmyndinni á hvolf

Vill láta kjósa um ESB-viðræður strax á þessu ári – Bandaríkin hafi snúið heimsmyndinni á hvolf
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Borgarstjóri segir af sér eftir skelfileg mistök – Sendi vafasamt myndband á ranga manneskju

Borgarstjóri segir af sér eftir skelfileg mistök – Sendi vafasamt myndband á ranga manneskju
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester