fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Brúðguminn og gæjarnir stíga trylltan dans

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. október 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erla Ósk Guðmundsdóttir og Guðfinnur Magnússon giftu sig laugardaginn 14. október síðastliðinn, en parið hefur verið saman í nokkur ár.

Guðfinnur ákvað að koma brúði sinni á óvart með dansi og fékk æskuvini sína í lið með sér. Þeir spiluðu fótbolta saman í Fjölni og eru allir góðir vinir.

Strákarnir fóru í Kramhúsið þar sem að þeir nutu handleiðslu Sigríðar Ásgeirsdóttur og má sjá afraksturinn í myndbandinu hér að neðan.

„Við vorum öll í krúttkasti yfir þessum skemmtilega hópi,“ segir einn starfsmanna Kramhússins.

Vinir brúðgumans heita Bergsveinn Ólafsson, Bjarni Gunn, Sveinn Aron Sveinsson, Henrý Guðmunds, Óli Hall, Jóhann Óli Þorbjörnsson, Guðmundur Þór Júlíusson, Hjörleifur Þórðarsson og Reynir Már Sveinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta er eina grænmetið sem ekki er hægt að frysta eða setja í dós

Þetta er eina grænmetið sem ekki er hægt að frysta eða setja í dós
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Jólasaga lögreglumanns – Hana ættu allir að lesa

Jólasaga lögreglumanns – Hana ættu allir að lesa
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tók að sér mjög erfitt starf og fær hrós fyrir ákvörðunina – ,,Ég virði hann fyrir það“

Tók að sér mjög erfitt starf og fær hrós fyrir ákvörðunina – ,,Ég virði hann fyrir það“