fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025

Lúxusgjafir Kardashianfjölskyldunnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 17. október 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðlimir Kardashian fjölskyldunnar, Jenner og þeir sem teim tengjast hafa verið þekkt fyrir að sýna ást sína með því að eyða peningum, fullt af þeim, oft í formi dýrra og stórra gjafa. Elle tók saman nokkrar þeirra.

Kanye gaf Kim blómavegg.

https://www.instagram.com/p/BQg–BPF8iD/

Kylie Jenner gaf Tyga Bentley.

https://www.instagram.com/p/BJyrS_ngfDf/

Tyga gaf Kylie auðvitað Ferrari í staðinn.

https://www.instagram.com/p/6MgSxLrhOM/

Kris Jenner gaf dóttur sinni Khloé tvær myndir af Marilyn Monroe áritaðar af ljósmyndurunum,

https://www.instagram.com/p/BOY7n_1DwvO/

Kendall gaf systurdóttur sinni, North, vísindapakka í fjögurra ára afmælisgjöf.

https://www.instagram.com/p/BVywR-RBcdj/

Kendall gaf Rob Ipad og fleira að gjöf, sem hann endurpakkaði og gaf til Blac Chyna.

Kanye bað Kim með trúlofunarhring sem kostaði 4,5 milljón dollara.

https://www.instagram.com/p/fxmr6XOS_Y/

Kim leigði Staples Center í Los Angeles fyrir 38 ára afmælisveislu Kanye.

https://www.instagram.com/p/3r5lJHKLRj/

Kanye gaf Kim einstaka Hermes handtösku, handmálaða af dóttur þeirra North.

https://www.instagram.com/p/vPJMGxuS8x/

Kris gaf dóttur sinni, Kylie, Birkintösku í 18 ára afmælisgjöf.

https://www.instagram.com/p/6HCFxYHGgv/

Kendall gaf sjálfri sér fornbíl, Corvettu, í tvítugsafmælisgjöf.

https://www.instagram.com/p/BBX_f3-jo2N/

Kim og Kanye komust ekki í sextán ára afmælisveislu Kylie og sendu því Drake í staðinn.

https://www.instagram.com/p/dKMUE9sMRU/

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Forseti La Liga sakar City um stórfelld svindl – Segir þá láta fyrirtæki taka á sig kostnað

Forseti La Liga sakar City um stórfelld svindl – Segir þá láta fyrirtæki taka á sig kostnað
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool skoðar það alvarlega að kaupa einn besta framherjann í deildinni

Liverpool skoðar það alvarlega að kaupa einn besta framherjann í deildinni
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk vægan dóm fyrir að misnota stjúpdóttur sína

Fékk vægan dóm fyrir að misnota stjúpdóttur sína
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur ósáttur og sakar Viðskiptablaðið um lygar – „Sit ekki lengur þegjandi undir upplognum merkimiðum falsfréttamiðla“

Ólafur ósáttur og sakar Viðskiptablaðið um lygar – „Sit ekki lengur þegjandi undir upplognum merkimiðum falsfréttamiðla“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Einar harmar fjöldauppsagnir Trump á veðurfræðingum – „Vara við ferðum fellibylja og vakta Tsunami bylgjur“

Einar harmar fjöldauppsagnir Trump á veðurfræðingum – „Vara við ferðum fellibylja og vakta Tsunami bylgjur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.